top of page

Hlutverk KÍTÓN er að standa vörð um hagsmuni, réttindi, sýnileika og tækifæri kvenna, kynsegin- og trans fólks í íslensku tónlistarsenunni ásamt því að stuðla að samstöðu, valdeflingu og tengslum þeirra í tónlist á Íslandi.

bottom of page